NAT

Ferðast og fræðat um Lönd-Jarðar

Vinsældir stuttra ferða til ýmissa borga, svæða og landa víða um heiminn fara vaxandi. Nokkuð hefur skort á aðgengilegar upplýsinga um viðkomandi heimshluta, þannig að þátttakendur í ferðunum hafa orðið að leggja á sig leit að þeim með mismunandi árangri. Það er hálfklént, að geta ekki undirbúið sig nægilega vel til að geta notið utanlandsferða eins vel og kostur er vegna skorts á upplýsingum.

Núna þarf ekki annað en að kalla fram viðkomandi upplýsingar á vefnum og prenta þær til að taka með í ferðalagið og þræða áhugaverða staði af hjartans lyst. Víða eru tenglar við vefsetur landa og staða, svo að óþarfi er að leita annars staðar til að kynna sér þá nánar og viðburði, sem eru á döfinni. Þessir tenglar veita m.a. aðgang að hótelum, veitingastöðum, verzlunum, næturklúbbum, golfvöllum og annarri ahttp://www.icelandonline.is/fþreyingu, sem víða er hægt að panta beint líkt og á ferðavísi nat.is um Ísland.

Þá er bara að hefja undirbúninginn og kynna sér næsta heimshluta, land, borg eða landshluta.

http://www.icelandonline.is/