NAT

<- ->

ALLT UM ÍSLAND Á EINUM STAÐ!

Ferðavísirinn nýtist við undirbúning góðrar ferðar. Hann sýnir gistingu, tjaldstæði, skoðunarverða staði, ferðir um hálendið, ferðaáætlanir,  veiði, golfvelli, ferðakort og fjölmargt annað um Ísland. Suðvesturland er þéttbýlasti hluti landsins. Þar búa næstum 75% íbúa landsins. Þegar talað er um miðhálendið, er yfirleitt miðað við landsvæði ofan 400 m hæðar yfir sjó. Þetta svæði nær yfir u.þ.b. 76%  flatarmáls landsins alls.